Fyrirlestrar - Lectures

Fyrirlestrum okkar er ætlað að vera upplyftandi og hvetjandi, og þannig getur efni þeirra hjálpað til að auka lífsgæði okkar.  1)  Við höldum kynningar- og fræðslufyrirlestra um alla þá efnisflokka sem við vinnum með í lengri námsferlum okkar, sjá um námskeið, ráðgjöf og stuðning.  2)  Við bjóðum einnig fyrirlestra um kennslu- og menntunarfræðileg efni sem eiga erindi við skólakerfið og þá sem starfa að menntun annarra. 3)  Enn aðrir fyrirlestrar eiga við um líf okkar og tilvist almennt, og eiga þeir erindi við okkur öll.

Additional information