Að læra úti - Learning out of doors

Fyrirsögn: Að læra úti
Fyrir hverja: Kennara, starfsmenn og stjórnendur í skólum.
Efni: Fjallað á hnitmiðaðan hátt um kennslufræði úti- og ævintýranáms með áherslu á skilgreiningar á fagsviðinum, íslenska orðræðu um nám og kennslu úti, og áhrif þess á hlutverk kennarans og starfshætti og skipulag skólans.
Lykilhugtök eru: Útinám (outdoor education), ævintýranám (adventure education) og útilíf (friluftsliv).
Lengd: 40-80 mín.
Fyrirlesari: Jakob Frímann Þorsteinsson.